Fara í innihald

Setning (setningafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir setningar í rökfræði, sjá setning (stærðfræði).

Setning er hugtak í setningarfræði. Setning er orðasamband sem inniheldur nákvæmlega eina sögn[1] í persónuhætti (ósamsetta eða samsetta). Margar setningar geta verið í hverri málsgrein, og tengjast setningarnar saman með samtengingu eða kommu.

Setningar skiptast í aðalsetningar og aukasetningar.

  • Karlinn (frl.) lést (so.) á sjúkrahúsi í gær.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hugtakaskýringar - Málfræði
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.