Fara í innihald

Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2007 var knattspyrnuleikur leikinn þann 6. október 2007 á Laugadalssvelli. FH unnu Fjölni með tveimur mörkum gegn einu. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill FH-inga.

Smáatriði um leikinn

[breyta | breyta frumkóða]
6. október 2007
14:00 GMT
Fáni Íslands FH 2 – 1 Fjölnir Fáni Íslands Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 3739
Dómari: Egill Már Markússon (ISL)
Matthías Skorað eftir 17 mínútur 17'

Matthías Skorað eftir 105 mínútur 105'

(Leikskýrsla) Gunnar Már Skorað eftir 87 mínútur 87'


Fyrir:
Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2006
VISA-bikar karla Eftir:
Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2008