Fara í innihald

Áramótaskaup 2024

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áramótaskaupið 2024
TegundGrín
HandritKatla Margrét Þorgeirsdóttir
Friðgeir Einarsson
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Ólafur Ásgeirsson
Hugleikur Dagsson
María Reyndal
LeikstjóriMaría Reyndal
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Framleiðsla
AðalframleiðandiIngimar Guðbjartsson
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2023
FramhaldÁramótaskaup 2025

Áramótaskaup 2024 er áramótaskaup sem var sýnt þann 31. desember 2024 á RÚV. Leikstjóri er María Reyndal og handritshöfundar eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal, sem að er einnig yfirhandritshöfundur.[1][2] Tökur hófust þann 18. nóvember og luku 12. desember 2024.[3]

53% landsmanna sögðust vera ánægt með skaupið.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Gunnarsson, Oddur Ævar (18 október 2024). „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 - Vísir“. visir.is. Sótt 18 október 2024.
  2. Aradóttir, Júlía (18 október 2024). „Sjö skrifa Skaupið í ár - Rúv“. ruv.is. Sótt 18 október 2024.
  3. „Grínast með kosningar og týnda ketti“. www.mbl.is. Sótt 18. desember 2024.
  4. Stjóri, Stóri (4 febrúar 2025). „Yfir helmingur landsmanna ánægður með Áramótaskaupið“. maskina.is. Sótt 5 febrúar 2025.