Áramótaskaup 2024
Útlit
Áramótaskaupið 2024 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Katla Margrét Þorgeirsdóttir Friðgeir Einarsson Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Sveinn Ólafur Gunnarsson Ólafur Ásgeirsson Hugleikur Dagsson María Reyndal |
Leikstjóri | María Reyndal |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Framleiðsla | |
Aðalframleiðandi | Ingimar Guðbjartsson |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2023 |
Framhald | Áramótaskaup 2025 |
Áramótaskaup 2024 er áramótaskaup sem að verður sýnt þann 31. desember 2024 á RÚV. Leikstjóri verður María Reyndal og handritshöfundar verða Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal, sem að er einnig yfirhandritshöfundur.[1][2]
Tökur hófust þann 18. nóvember og luku 12. desember 2024.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Gunnarsson, Oddur Ævar (18. október 2024). „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 - Vísir“. visir.is. Sótt 18. október 2024.
- ↑ Aradóttir, Júlía (18. október 2024). „Sjö skrifa Skaupið í ár - Rúv“. ruv.is. Sótt 18. október 2024.
- ↑ „Grínast með kosningar og týnda ketti“. www.mbl.is. Sótt 18. desember 2024.