Suður-Kínahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Suður-Kínahafi

Suður-Kínahaf er hafsvæði í Kyrrahafi sem markast gróflega af Malakkaskaga í vestri, Borneó í suðri, Indókína og Kína í norðri og Filippseyjum og Taívan í austri, hafið er um 3.500.000 km²flatarmáli

Hinar agnarlitlu Suður-Kínahafseyjar eru þúsundir talsins og skiptast milli ríkjanna sem eiga strandlengju að hafinu.

Ríkin og yfirráðasvæðin sem eiga strönd að Suður-Kínahafi eru:

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.