Kachchh-flói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af fjörðunum í Gujarat-fylki

Kachchh-flói er 99 mílna langur fjörður sem gengur inn í Gujaratfylki á Indlandi úr Arabíuhafi og skilur umdæmið Kachchh frá Kathiawar-skaganum. Mesta dýpi í firðinum er 121 metri. Þar eru sterkir sjávarfallastraumar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.