Arabíuhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Arabian Sea map.png

Arabíuhaf er sá hluti Indlandshafs sem er á milli Indlandsskaga og Arabíuskagans, mesta breidd þess er um 2.400 km, og mesta dýpt þess er 4.652 m.