Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 | |
---|---|
We Are One | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 14. maí 2013 |
Undanúrslit 2 | 16. maí 2013 |
Úrslit | 18. maí 2013 |
Umsjón | |
Vettvangur | Malmö Arena Malmö, Svíþjóð |
Kynnar | |
Framkvæmdastjóri | Jon Ola Sand |
Sjónvarpsstöð | Sveriges Television (SVT) |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 39 |
Frumraun landa | Engin |
Endurkomur landa | |
Taka ekki þátt | |
Kosning | |
Kosningakerfi | Hvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. |
Sigurvegari | Danmörk Emmelie de Forest |
Sigurlag | „Only Teardrops“ |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 var haldin í borginni Malmö í Svíþjóð dagana 14, 16. og 18. maí og er það í annað sinn sem keppnin hefur verið haldin í Malmö. Hún var áður haldin í borginni árið 1992. Að þessu sinni fer keppnin fram í íþróttahöllinni Malmö Arena, en hún tekur allt að 15.000 gesti í sæti.
Vettvangur
[breyta | breyta frumkóða]Íþróttahöllin Malmö Arena í Malmö var tilkynnt sem vettvangur 58. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva af Sveriges Television (SVT) þann 8. júlí, 2012. Þetta var í fimmta sinn sem keppnin var haldin í Svíþjóð og í annað skipti sem hún var haldin í Malmö. Höllin var opnuð árið 2008 og getur tekið allt að 15.500 í sæti fyrir tónleika.
Um leið og ljóst var að Svíþjóð hafði unnið keppnina tilkynnti formaður Sveriges Television (SVT) að verið væri að skoða tónleikahallir í Stokkhólmi, Malmö, og Gautaborg.[1] Íhugað var um eitt leyti að halda keppnina í öllum þremur borgum, það er undankeppninar í Gautaborg og Malmö og aðalkeppnina í Stokkhólmi en sú tillaga far ekki talin raunhæf af forstjóra SVT. Tilkynnt var þann 8. júlí 2012 að keppnin yrði haldin í Malmö Arena.
Borg | Vettvangur | Hámarks fólksfjöldi |
---|---|---|
Stokkhólmur | Friends Arena | 67,500 |
Malmö | Malmö Arena | 15,500 |
Gautaborg | Scandinavium | 14,000 |
Svenska Mässan | Ekkert sætakerfi hefur verið sett upp. |
SVT tók þá ákvörðun að halda keppnina í minni íþróttahöll heldur en hefur verið í notkun síðustu ár til þess að bæta upplifun áhorfenda og vegna þess var Malmö valin en ekki Stokkhólmur.
Undirbúningur
[breyta | breyta frumkóða]Miðasala
[breyta | breyta frumkóða]Þann 11. júlí 2012 varaði framleiðandi keppninnar, Christer Björkman, fólki við að kaupa ekki miða fyrir keppnina sem þá voru til sölu og sagði að best væri að bíða þangað til að miðar væru seldir frá opinberum söluaðilum keppninnar. Björkman sagði að miðar væru enn ekki til sölu af því að það ætti eftir að taka ákvarðanir um sviðið og sæti.
Þáttakendur
[breyta | breyta frumkóða]Fram að þessu hafa eftirfarandi lönd staðfest þáttöku. Armenía staðfesti þáttöku eftir að hafa verið fjarverandi árið áður.
Fyrri undankeppnin
[breyta | breyta frumkóða]Ítalía, Svíþjóð og Bretland munu greiða atkvæði í fyrri undankeppninni.
Síðari undankeppnin
[breyta | breyta frumkóða]Þýskaland, Frakkland og Spánn greiða atkvæði í síðari undankeppninni.
Aðalkeppnin
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.expressen.se/noje/svt-redan-forberedda-pa-schlager-em-2013
- ↑ 2,0 2,1 (enska) Eurovision 2013: The semifinals running order, esctoday.com
- ↑ Siim, Jarmo (16. janúar 2013). „39 countries to take part in Eurovision 2013“. European Broadcasting Union. Sótt 21. desember 2012.
- ↑ „Austrian broadcaster confirms 2013 participation“. ESCToday.com. 27. maí 2012.
- ↑ Brey, Marco (16. janúar 2013). „Listen to the Austrian songs!“. EBU.
- ↑ 6,0 6,1 „Calendar - Eurovision Song Contest - Malmö 2013“. European Broadcasting Union. Sótt 8. desember 2012.
- ↑ 7,0 7,1 „Normet: Eesti Laulu korraldamist tuleb kindlasti jätkata“ (eistneska). 27. maí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 maí 2012. Sótt 19. september 2012.
- ↑ „Malmö 2013: Estonia confirms participation“. escdaily.com. 28. júlí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2012. Sótt 19. september 2012.
- ↑ 9,0 9,1 9,2 9,3 (enska) Estonian flag to be waved by Birgit Õigemeel in Malmö!, eurovision.tv
- ↑ „Slovenië stopt Misija Eurovizija in de ijskast“ (hollenska). Eurosong.be. 18. júní 2012. Sótt 21. júní 2012.
- ↑ Vranis, Michalis (1. febrúar 2013). „Slovenia: Hannah to Malmö“. ESCtoday.com.
- ↑ „Poslušajte skladbo Straight into Love, s katero Hannah potuje na Evrovizijo!“. RTVSlo (slóvenska). 14. febrúar 2013.
- ↑ Kirilov, Konstantin (23. júlí 2012). „Croatia confirms participation in Eurovision 2013“. ESCDaily. Afrit af upprunalegu geymt þann 16 júní 2013. Sótt 23. júlí 2012.
- ↑ (ítalska) Eurovision 2013, ecco i brani di Georgia e Croazia, eurofestival.ws
- ↑ „HRT: "Mižerja" - hrvatska pjesma za Eurosong 2013“. HRT (króatíska). 15. janúar 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 apríl 2010. Sótt 29 desember 2020.
- ↑ „Croatia selects song for Malmö“. ESCToday. 15. janúar 2013.
- ↑ „Stærke omkvæd skal redde Danmarks ære i Grand Prix“. D.R. (danska). 10. júlí 2012. Sótt 10. júlí 2012.
- ↑ 18,0 18,1 18,2 18,3 Repo, Juha (26. janúar 2013). „Result: Emmelie de Forest wins in Denmark“. esctoday.com.
- ↑ „RUSSIE 2013 : Confirmation de participation!“. eurovision-fr.net. 11. september 2012.
- ↑ 20,0 20,1 20,2 20,3 (enska) Dina Garipova to represent Russia, eurovision.tv
- ↑ 21,0 21,1 21,2 21,3 Busa, Alexandru (23. desember 2012). „Zlata Ognevich to represent Ukraine in Malmö“. ESCToday.com. Sótt 23. desember 2012.
- ↑ „TROS blijft zich inzetten voor songfestival“. NU.nl (hollenska). 25. maí 2012.
- ↑ „The Netherlands: Anouk confirms participation in Malmö!“. EBU. Sótt 16. október 2012.
- ↑ (enska) The Netherlands: Anouk with 'Birds' to Eurovision, esctoday.com
- ↑ 25,0 25,1 „Who See „Igranka" na Eurosongu u Malmeu“. RTCG (Montenegrin). 12. febrúar 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 júní 2013. Sótt 16 febrúar 2013.
- ↑ „Who See to represent Montenegro in Malmö“. ESCtoday.com. Sótt 20. desember 2012.
- ↑ „Who See sa Ninom Žižić na Eurosongu“. RTCG (Montenegrin). 1. febrúar 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 júlí 2013. Sótt 16 febrúar 2013.
- ↑ „Malmö 2013: Lithuania will participate in 2013!“. Escdaily. 29. júlí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2012. Sótt 29. júlí 2012.
- ↑ 29,0 29,1 29,2 29,3 29,4 29,5 „Andrius Pojavis to represent Lithuania in Malmö“. esctoday.com. 20. desember 2012.
- ↑ „Belarussian official: Participation must go on“. ESCToday.com. 27. maí 2012. Sótt 28. maí 2012.
- ↑ „Belarus confirms participation in Malmo“. ESCToday.com. 18. maí 2012.
- ↑ Brey, Marco. „Alyona Lanskaya to represent Belarus in Malmö!“. European Broadcasting Union. 7 December 2012.
- ↑ 33,0 33,1 (enska) Belarus: Alonya will go to Malmö with Solayoh, esctoday.com
- ↑ „"Moldova will be in Malmo“. esctoday.com. 18. september 2012. Sótt 18. september 2012.
- ↑ (enska) Result: Aliona Moon to represent Moldova in Malmö, esctoday.com
- ↑ (enska) Moldova: Aliona Moon to perform in Romanian in Malmö, esctoday.com
- ↑ „RTÉ's Eurovision chief admits relief at not having to host 2013 contest“. The Journal. 28. maí 2012. Sótt 28. maí 2012. „RTÉ would discuss a potential change of approach to the contest "in the next few weeks"...“
- ↑ 38,0 38,1 38,2 38,3 „Switzerland,Serbia and Ireland confirms 2013 participation“. Eurovision-contest.eu. 28. maí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 júní 2012. Sótt 15. ágúst 2012.
- ↑ 39,0 39,1 39,2 39,3 Ireland: Ryan Dolan to Malmö! Geymt 28 mars 2014 í Wayback Machine, escxtra.com
- ↑ 40,0 40,1 Storvik-Green, Simon (1. febrúar 2013). „It's Despina Olympiou for Cyprus“. Eurovision.tv. Sótt 1. febrúar 2013.
- ↑ Roxburgh, Gordon (14. febrúar 2013). „Cyprus present their love song for Malmö“. Eurovision.tv. Sótt 14. febrúar 2013.
- ↑ „Belgická VRT uvažuje pro Eurovizi 2014 o změně výběru interpreta“. Czechcontest.cz (tékkneska). Afrit af upprunalegu geymt þann 2 apríl 2015. Sótt 8. september 2012.
- ↑ „RTBF sends Roberto Bellarosa to Song Contest“. deredactie.be. Sótt 16. nóvember 2012.
- ↑ Storvik-Green, Simon (16. desember 2012). „Roberto to sing "Love Kills" for Belgium in Malmö!“. European Broadcasting Union.
- ↑ 45,0 45,1 (ítalska) Ogae Italy: La Serbia ha deciso: Moje 3 a Malmö! Geymt 27 apríl 2014 í Wayback Machine, ogaeitaly.net
- ↑ 46,0 46,1 (enska) Latvia chooses PeR for Malmö, eurovision.tv
- ↑ 47,0 47,1 „San Marino sceglie ancora Valentina Monetta con "Crisalide"“. Eurofestival News. 30. janúar 2013. Sótt 30. janúar 2013.
- ↑ eurovision.tv, Sanjay (28. desember 2012). „Esma & Vlatko are the choice of FYR Macedonia“. Sótt 28. desember 2012.
- ↑ (enska) FYR MACEDONIA 2013: TOTAL CONFUSION![óvirkur tengill], oikotimes.com
- ↑ 50,0 50,1 50,2 50,3 (enska) Azerbaijan: Farid Mammadov Wins In Baku, eurovoix.com
- ↑ 51,0 51,1 51,2 51,3 (enska) Finland: Krista Siegfrids To Malmo, eurovoix.com
- ↑ „Malta confirms Participation in Malmö!“. ESCToday.com. 14. september 2012. Sótt 14. september 2012.
- ↑ „Malta: 16 acts proceed to the final“. esctoday.com. Sótt 2. febrúar 3013.
- ↑ 54,0 54,1 54,2 54,3 Romero Hidalgo, Rodrigo (2. febrúar 2013). „Malta: Gianluca wins Maltasong!“. ESCXtra. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 maí 2013. Sótt 10. febrúar 2013.
- ↑ „BNT: Next year we will be part of the European competition again, it only remains to specify the selection process“. BNT (búlgarska). 31. maí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 maí 2012. Sótt 31. maí 2012.
- ↑ Jiandani, Sanjay (10. febrúar 2013). „Elitsa and Stoyan Yankulov-Stundzhi to represent Bulgaria“. ESCToday. Sótt 10. febrúar 2013.
- ↑ (ítalska) La Bulgaria cambia canzone Geymt 15 mars 2013 í Wayback Machine, ogaeitaly.net
- ↑ „Malmö 2013: Iceland confirms participation“. escdaily.com. 18. júlí 2012.
- ↑ 59,0 59,1 59,2 59,3 Fisher, Luke (2. febrúar 2013). „Iceland: Eyþór Wins!“. ESCXtra. Afrit af upprunalegu geymt þann 26 ágúst 2013. Sótt 10. febrúar 2013.
- ↑ 60,0 60,1 60,2 60,3 La Grecia punta su “Alcohol is free” dei Koza Mostra & Agathonas, eurofestival.ws
- ↑ „גורם ברשות השידור: "מאיה בוסקילה ראויה לאירוויזיון"“. mako (hebreska). Keshet Broadcasting. 4. júní 2012.
- ↑ 62,0 62,1 (enska) Moran Mazor to carry the baton for Israel in Malmö, eurovision.tv
- ↑ 63,0 63,1 Hondal, Victor (27. maí 2012). „Armenia set to return in 2013“. ESCToday.com.
- ↑ 64,0 64,1 Brey, Marco (22. janúar 2013). „Gor Sujyan will represent Armenia!“. EBU.
- ↑ (enska) Armenia: ‘Lonely Planet’ is the song for Gur Sujyan[óvirkur tengill], escdaily.com
- ↑ „Maďarské národní kolo zakončil úspěch u diváků“. eurocontest.cz (tékkneska). 14. febrúar 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 maí 2014. Sótt 23. maí 2012.
- ↑ 67,0 67,1 67,2 67,3 (enska) It's ByeAlex for Hungary!, eurovision.tv
- ↑ 68,0 68,1 „General: Three more countries confirm“. escxtra.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 október 2013. Sótt 28. maí 2012.
- ↑ 69,0 69,1 69,2 69,3 Storvik-Green, Simon (9. febrúar 2013). „Norway sends Margaret Berger to Malmö“. Eurovision.tv. Sótt 12. febrúar 2013.
- ↑ „Albania: Festivali i Këngës line-up revealed“. EBU. 2. desember 2012.
- ↑ 71,0 71,1 Sahiti, Gafurr (22. desember 2012). „Adrian Lulgjuraj & Bledar Sejko to represent Albania in Malmö“. esctoday.com.
- ↑ „"Georgia confirms participation in Malmo“. esctoday.com. 18. september 2012. Sótt 18. september 2012.
- ↑ „Sopho Gelovani and Nodiko Tatishvili to represent Georgia“. esctoday.com. 31. desember 2012. Sótt 31. desember 2012.
- ↑ „Georgia: Waterfall by Thomas G:son snippet available“. 6. febrúar 2013.
- ↑ „Das sagen Musik-Promis zum Baku-Aus“. 20min.ch (þýska). 23. maí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 maí 2012. Sótt 28. maí 2012.
- ↑ 76,0 76,1 Brey, Marco (15. desember 2012). „It's Heilsarmee for Switzerland!“. European Broadcasting Union.
- ↑ „Romania most likely to participate in 2013“. ESCToday.com. 31. maí 2012.
- ↑ 78,0 78,1 78,2 78,3 (enska) Cezar takes it home for Romania, eurovision.tv
- ↑ 79,0 79,1 79,2 Jiandani, Sanjay (22. janúar 2013). „Amandine Bourgeois to represent France“. esctoday.com.
- ↑ „Malmö 2013: Lithuania will participate in 2013!“. Escdaily. 29. júlí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2012. Sótt 29. júlí 2012.
- ↑ „"Moldova will be in Malmo“. esctoday.com. 18. september 2012. Sótt 18. september 2012.
- ↑ (enska) Result: Aliona Moon to represent Moldova in Malmö, esctoday.com
- ↑ (enska) Moldova: Aliona Moon to perform in Romanian in Malmö, esctoday.com
- ↑ García Hernández, José. „¡Escucha y vota los temas candidatos de ESDM para Malmö!“. eurovision-spain.com (spænska). Sótt 5. febrúar 2013.
- ↑ Escudero, Victor. „ESDM - El Sueño De Morfeo will represent Spain in Malmö!“. EBU. Sótt 17. desember 2012.
- ↑ Fernández, Rubén. „Tú eliges la tercera canción de ESDM, El Sueño de Morfeo, para la final de Eurovisión 2013“. RTVE (spænska). Sótt 4. febrúar 2013.
- ↑ „Belgická VRT uvažuje pro Eurovizi 2014 o změně výběru interpreta“. Czechcontest.cz (tékkneska). Afrit af upprunalegu geymt þann 2 apríl 2015. Sótt 8. september 2012.
- ↑ „RTBF sends Roberto Bellarosa to Song Contest“. deredactie.be. Sótt 16. nóvember 2012.
- ↑ Storvik-Green, Simon (16. desember 2012). „Roberto to sing "Love Kills" for Belgium in Malmö!“. European Broadcasting Union.
- ↑ „Malmö 2013: Estonia confirms participation“. escdaily.com. 28. júlí 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. september 2012. Sótt 19. september 2012.
- ↑ „Belarussian official: Participation must go on“. ESCToday.com. 27. maí 2012. Sótt 28. maí 2012.
- ↑ „Belarus confirms participation in Malmo“. ESCToday.com. 18. maí 2012.
- ↑ Brey, Marco. „Alyona Lanskaya to represent Belarus in Malmö!“. European Broadcasting Union. 7 December 2012.
- ↑ „Malta confirms Participation in Malmö!“. ESCToday.com. 14. september 2012. Sótt 14. september 2012.
- ↑ „Malta: 16 acts proceed to the final“. esctoday.com. Sótt 2. febrúar 3013.
- ↑ „RUSSIE 2013 : Confirmation de participation!“. eurovision-fr.net. 11. september 2012.
- ↑ 97,0 97,1 Brey, Marco (14. febrúar 2013). „It's Cascada for Germany!“. European Broadcasting Union.
- ↑ (enska) Armenia: ‘Lonely Planet’ is the song for Gur Sujyan[óvirkur tengill], escdaily.com
- ↑ „TROS blijft zich inzetten voor songfestival“. NU.nl (hollenska). 25. maí 2012.
- ↑ „The Netherlands: Anouk confirms participation in Malmö!“. EBU. Sótt 16. október 2012.
- ↑ (enska) The Netherlands: Anouk with 'Birds' to Eurovision, esctoday.com
- ↑ „Romania most likely to participate in 2013“. ESCToday.com. 31. maí 2012.
- ↑ „Maďarské národní kolo zakončil úspěch u diváků“. eurocontest.cz (tékkneska). 14. febrúar 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 maí 2014. Sótt 23. maí 2012.
- ↑ „Stærke omkvæd skal redde Danmarks ære i Grand Prix“. D.R. (danska). 10. júlí 2012. Sótt 10. júlí 2012.
- ↑ „Malmö 2013: Iceland confirms participation“. escdaily.com. 18. júlí 2012.
- ↑ (ítalska) Marco Mengoni rappresenterà l’Italia all’Eurovision Song Contest 2013, eurofestival.ws
- ↑ „"Georgia confirms participation in Malmo“. esctoday.com. 18. september 2012. Sótt 18. september 2012.
- ↑ „Sopho Gelovani and Nodiko Tatishvili to represent Georgia“. esctoday.com. 31. desember 2012. Sótt 31. desember 2012.
- ↑ „Georgia: Waterfall by Thomas G:son snippet available“. 6. febrúar 2013.
- ↑ „RTÉ's Eurovision chief admits relief at not having to host 2013 contest“. The Journal. 28. maí 2012. Sótt 28. maí 2012. „RTÉ would discuss a potential change of approach to the contest "in the next few weeks"...“