Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2004
Under the Same Sky
Dagsetningar
Undanúrslit12. maí 2004
Úrslit15. maí 2004
Umsjón
VettvangurAbdi İpekçi Arena
Istanbúl, Tyrkland
Kynnar
  • Korhan Abay
  • Meltem Cumbul
FramkvæmdastjóriSvante Stockselius
SjónvarpsstöðTürkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT)
Vefsíðaeurovision.tv/event/istanbul-2004 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda36
Frumraun landa
Endurkomur landa
Taka ekki þáttEngin
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2004
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Úkraína
Rúslana
Sigurlag„Wild Dances“
2003 ← Eurovision → 2005

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 var haldin í Istanbúl, Tyrklandi eftir að Sertab Erener vann keppnina árið 2003 með laginu „Everyway That I Can“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Türkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT) og fór fram í Abdi İpekçi Arena dagana 12. og 15. maí 2004. Sigurvegarinn var Úkraína með lagið „Wild Dances“ eftir Rúslana.

Undanúrslitakeppni var notuð í fyrsta sinn. Ísland komst sjálfkrafa áfram vegna velgengni Birgittu Haukdal í keppninni árið áður.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.