Malmö Arena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Malmö Arena er fjölnota tónleika- og íþróttahöll í Malmö í Svíþjóð. Höllin tekur allt að 13.000 gesti í sæti á íþróttaviðburðum en 15.000 á tónleika. Malmö Arena er heimavöllur sænska íshokkíliðsins Malmö Redhawks og mun höllin einnig hýsa Söngvakeppni evrópskra sjónvarpstöðva 2013 en keppnin verður haldin í maí það sama ár.

Tenglar[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist