Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 1990
Dagsetningar
Úrslit5. maí 1990
Umsjón
StaðurZagreb, Júgóslavía
KynnarHelga Vlahović Brnobić
Oliver Mlakar
Sjónvarpsstöð JRT / RTV Zagreb
Vefsíðaeurovision.tv/event/zagreb-1990 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda22
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
1989 ← Eurovision → 1991

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 var 35. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Zagreb, Júgóslavíu vegna þess að Riva vann keppnina árið 1989 með laginu „Rock me“.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.