Fara í innihald

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005 fór fram á Atatürk ólympíuleikvanginum í Istanbúl, Tyrkland, þann 25. maí 2005. Þar áttust við AC Milan og Liverpool. Milan komst yfir 3-0 í hálfleik en á 6 mínútna kafla í seinni hálfleik náði Liverpool að jafna í 3-3. Liðin skildu jöfn eftir venjulega leiktíma og framlengingu en Liverpool sigraði í vítaspyrnukeppni 3-2. Þetta var fimmti sigur Liverpool í keppninni í sínum sjötta úrslitaleik en Milan hafði áður unnið keppnina sex sinnum og var að leika í sínum tíunda úrslitaleik í keppninni.

Liðin mættust aftur í úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007.

Nánar um leikinn.

[breyta | breyta frumkóða]
25. maí 2005
Fáni Ítalíu AC Milan 3-3*

2-3 (v.)

Liverpool Fáni Englands Atatürk Ólýmpíuleikvangurinn, Istanbúl
Áhorfendur: 69,000
Dómari: Manuel Mejuto González (Spánn)
Maldini Skorað eftir 1 mínútur 1'

Crespo Skorað eftir 39', 44 mínútur 39', 44'

Gerrard Skorað eftir 54 mínútur 54'

Smicer Skorað eftir 56 mínútur 56'

Alonso Skorað eftir 61 mínútur 61'


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2004
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.