Bjarndýr
Útlit
Bjarndýr Tímabil steingervinga: Snemma á Míósen - Nútíð | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kodiakbjörn
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Bjarndýr (fræðiheiti: Ursidae) eru ætt rándýra. Einkenni bjarndýra er að þau eru sterk og éta næstum hvað sem er. Þó eru undantekningar, svo sem ísbjörninn sem nærist aðallega á selum og pandan sem nærist að mestu á bambus. Þó éta þau ekki bara þessa fæðu þar sem ísbirnir leggjast á hvalhræ og pöndur éta leifar eftir hlébarða og veiða stöku auðvelda bráð. Bjarndýr skiptast í sjö ættkvíslir sem dreifast á þrjá undirættbálka:
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]- Ailuropodinae
- Tremarctinae
- Ursinae
- Skógarbjörn eða brúnbjörn (Ursus arctos)
- Ísbjörn eða hvítabjörn (Ursus maritimus)
- Svartbjörn (Ursus americanus)
- Kragabjörn (Selenarctos thibetanus)
- Malajabjörn eða sólbjörn (Helarctos malayanus)
- Letibjörn (varabjörn) (Melursus ursinus)
- Ursus minimus (útdauður)
- Ursus etruscus (útdauður)
- Ursus spelaeus (útdauður)