Zannichellia
Útlit
Zannichellia | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Zannichellia er ættkvísl rótfastra vatnaplantna sem vaxa gjarnan í ísöltu vatni. Tegundir eru taldar á milli 6[1] - 9,[2] þó heldur lægri talan. Útbreiðslan er um nær allan heim. En tegund vex á láglendi á Íslandi.[3]
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi tegundir eru viðurkenndar af GBIF (Global Biodiversity Information Facility.):[4]
- Zannichellia andina Holm-Niels. & R.R.Haynes
- Zannichellia aschersoniana Graebn.
- Zannichellia contorta (Desf.) Cham.
- Zannichellia indica Rottler ex Royle, 1840
- Zannichellia obtusifolia Talavera, García-Mur. & H.Smit
- Zannichellia palustris L. - Hnotsörvi
- Zannichellia pedicellata Buch.-Ham. ex Wall.
- Zannichellia peltata Bertol.
- Zannichellia tuberosa Lour.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Zannichellia P.Micheli ex L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 15. október 2023.
- ↑ "Zannichellia". Global Biodiversity Information Facility.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 16. október 2023.
- ↑ „Zannichellia P.Micheli ex L.“. www.gbif.org (enska). Sótt 16. október 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Zannichellia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Zannichellia.