Zannichellia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zannichellia
Zannichellia palustris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Zannichellia
Samheiti
  • Aponogeton J.Hill, 1756
  • Pelta Dulac
  • Pseudalthenia (Graebn.) Nakai
  • Vleisia Toml. & Posl.

Zannichellia er ættkvísl rótfastra vatnaplantna sem vaxa gjarnan í ísöltu vatni. Tegundir eru taldar á milli 6[1] - 9,[2] þó heldur lægri talan. Útbreiðslan er um nær allan heim. En tegund vex á láglendi á Íslandi.[3]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi tegundir eru viðurkenndar af GBIF (Global Biodiversity Information Facility.):[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Zannichellia P.Micheli ex L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 15. október 2023.
  2. "Zannichellia". Global Biodiversity Information Facility.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 16. október 2023.
  4. „Zannichellia P.Micheli ex L.“. www.gbif.org (enska). Sótt 16. október 2023.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.