Yngvi Gunnlaugsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yngvi Gunnlaugsson
Upplýsingar
Fullt nafn Yngvi Páll Gunnlaugsson
Fæðingardagur 21. apríl 1978 (1978-04-21) (46 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1997–1998
1999–2001
2015–2016
2016–2017
Skallagrímur
Skallagrímur
KV
Vestri
Þjálfaraferill
2003-2006
2006–2009
2006–2007
2007–2009
2009–2012
2013–2014
2015–2016
2016–2019
2019–
Haukar (kvk, aðst.þj.)
Ísland U16 (kvk)
Breiðablik (kvk)
Haukar (kvk)
Valur (kk)
KR (kvk)
KV (kk)
Vestri (kk)
Njarðvík (kk, aðst.þj.)

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 24. september 2017.

Yngvi Páll Gunnlaugsson (f. 21. apríl 1978) er íslenskur körfuknattleiksþjálfari. Hann þjálfaði síðast Vestra í 1. deild karla.

Yngvi var aðstoðarþjálfari kvennaliðs Hauka frá 2003 til 2006. Í Desember 2006 tók hann við Breiðablik í Úrvalsdeild kvenna. Hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Haukum frá 2007 til 2009 og varð Íslandsmeistari með þeim seinna tímabilið.[1] Yngvi stýrði meistaraflokki karla hjá Val á árunum 2009[2] til 2011[3][4] og meistaraflokki kvenna tímabilið 2010–2011. Árið 2011 kom hann báðum meistaraflokkum félagsins upp í Úrvalsdeild.[5][6]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Yngvi Gunn­laugs­son: Þessi er sá sæt­asti“. Morgunblaðið. 1. apríl 2009. Sótt 24. september 2017.
  2. Ásgeirsson, Eiríkur Stefán (24. apríl 2009). „Yngvi og Ari ráðnir þjálfarar Vals“. Vísir.is. Sótt 24. september 2017.
  3. Jónsson, Óskar Ófeigur (18. ágúst 2011). „Yngvi rekinn frá Val - Ágústi boðið starfið“. Vísir.is. Sótt 24. september 2017.
  4. „Stjórnin á að skammast sín!“. Karfan.is. 18. ágúst 2011. Sótt 24. september 2017.[óvirkur tengill]
  5. „Valur upp í úrvalsdeildina“. Morgunblaðið. 23. mars 2011. Sótt 24. september 2017.
  6. Sigtryggsson, Einar (24. mars 2011). „Valur í úrvalsdeildina“. Morgunblaðið. Sótt 24. september 2017.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.