Fara í innihald

Women's Professional Basketball League

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Women's Professional Basketball League (skammstafað WBL) var fyrsta atvinnumannadeild kvenna í körfubolta í Bandaríkjunum. Deildin var leikinn yfir þrjú tímabil frá haustinu 1978 til vorsins 1981.[1]

Deildin var hugarfóstur Bill Byrne sem hafði stofnað deildina í von um að Sumarólympíuleikarnir 1980 myndu vekja athygli fjölmiðla og almennings á körfubolti kvenna. Sniðganga Bandaríkjamanna á leikunum, sem fram fóru í Moskvu, gerðu þær vonir að engu[2] og ári seinna lognaðist deildin útaf vegna fjárhagsvandræða.[1]

  • Kaliforníu Dreams (1979-80)
  • Chicago Hustle (1978-81)
  • Dallas Diamonds (1979-81)
  • Dayton Rockettes (1978-79)
  • Houston Angels (1978-80)
  • Iowa Cornets (1978-80)
  • Milwaukee Does (1978-80)
  • Minnesota Fillies (1978-81)
  • Nebraska Wranglers (1980-81)
  • New England Gulls (1980-81)
  • New Jersey Gems (1978-81)
  • New Orleans Pride (1979-81)
  • New York Stars (1978-80)
  • Philadelphia Fox (1979-80)
  • St. Louis Streak (1979-81)
  • San Francisco Pioneers (1979-81)
  • Tampa Bay Sun (Planað stækkunarliðið árið 1980, selt fyrir upphaf tímabilsins og varð New England Gulls)[3][4][5]
  • Washington Metros (1979-80)[6]

Meistarar deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1978-79 Houston Angels
  • 1979-80 New York Stars
  • 1980-81 Nebraska Wranglers

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
  • "Machine Gun" Molly Bolin[7]
  • Ann Meyers - fyrsta konan til að skrifa undir atvinnumannasamning við NBA lið.[8]
  • Carol Blazejowski[9]
  • Nancy Lieberman[10]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Porter, Karra. (2006). Mad seasons : the story of the first Women's Professional Basketball League, 1978–1981. Lincoln: University of Nebraska Press. ISBN 0-8032-8789-5.
  2. Geils, Donna Chait. "MAKING A DREAM COME TRUE, AND WATCHING IT FADE AWAY", The New York Times, November 15, 1981. Accessed July 28, 2010.
  3. Dave Renbarger (15. ágúst 1980). „Sun rises on Tampa Bay horizon; WBL team has ball rolling“. The Tampa Times. bls. 2C. Sótt 28. október 2023 – gegnum Newspapers.com.Einkennismerki opins aðgangs
  4. „Tampa Bay Sun sold“. The Tampa Times. 4. nóvember 1980. bls. 2C. Sótt 28. október 2023 – gegnum Newspapers.com.Einkennismerki opins aðgangs
  5. Patty LaDuca (15. nóvember 1980). „Gems trade pair; Meyers unhappy“. The Herald-News. bls. 35. Sótt 28. október 2023 – gegnum Newspapers.com.Einkennismerki opins aðgangs
  6. Peter Mehlman (14. nóvember 1979). „Metros Ready for Opener“. The Washington Post. Sótt 22. október 2023.
  7. „The Forgotten“. SLAM (enska). 28. maí 2013. Sótt 10. nóvember 2024.
  8. „Ann Meyers Drysdale Led the Way for Women in Sports“. www.nba.com (enska). Sótt 10. nóvember 2024.
  9. „Carol Blazejowski | WNBA Pioneer, Basketball Hall of Famer | Britannica“. www.britannica.com (enska). 25. september 2024. Sótt 10. nóvember 2024.
  10. „Nancy Lieberman | Biography, Teams, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 10. nóvember 2024.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]