Women's Professional Basketball League
Útlit
Women's Professional Basketball League (skammstafað WBL) var fyrsta atvinnumannadeild kvenna í körfubolta í Bandaríkjunum. Deildin var leikinn yfir þrjú tímabil frá haustinu 1978 til vorsins 1981.[1]
Deildin var hugarfóstur Bill Byrne sem hafði stofnað deildina í von um að Sumarólympíuleikarnir 1980 myndu vekja athygli fjölmiðla og almennings á körfubolti kvenna. Sniðganga Bandaríkjamanna á leikunum, sem fram fóru í Moskvu, gerðu þær vonir að engu[2] og ári seinna lognaðist deildin útaf vegna fjárhagsvandræða.[1]
Liðin
[breyta | breyta frumkóða]- Kaliforníu Dreams (1979-80)
- Chicago Hustle (1978-81)
- Dallas Diamonds (1979-81)
- Dayton Rockettes (1978-79)
- Houston Angels (1978-80)
- Iowa Cornets (1978-80)
- Milwaukee Does (1978-80)
- Minnesota Fillies (1978-81)
- Nebraska Wranglers (1980-81)
- New England Gulls (1980-81)
- New Jersey Gems (1978-81)
- New Orleans Pride (1979-81)
- New York Stars (1978-80)
- Philadelphia Fox (1979-80)
- St. Louis Streak (1979-81)
- San Francisco Pioneers (1979-81)
- Tampa Bay Sun (Planað stækkunarliðið árið 1980, selt fyrir upphaf tímabilsins og varð New England Gulls)[3][4][5]
- Washington Metros (1979-80)[6]
Meistarar deildarinnar
[breyta | breyta frumkóða]- 1978-79 Houston Angels
- 1979-80 New York Stars
- 1980-81 Nebraska Wranglers
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- "Machine Gun" Molly Bolin[7]
- Ann Meyers - fyrsta konan til að skrifa undir atvinnumannasamning við NBA lið.[8]
- Carol Blazejowski[9]
- Nancy Lieberman[10]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Porter, Karra. (2006). Mad seasons : the story of the first Women's Professional Basketball League, 1978–1981. Lincoln: University of Nebraska Press. ISBN 0-8032-8789-5.
- ↑ Geils, Donna Chait. "MAKING A DREAM COME TRUE, AND WATCHING IT FADE AWAY", The New York Times, November 15, 1981. Accessed July 28, 2010.
- ↑ Dave Renbarger (15. ágúst 1980). „Sun rises on Tampa Bay horizon; WBL team has ball rolling“. The Tampa Times. bls. 2C. Sótt 28. október 2023 – gegnum Newspapers.com.
- ↑ „Tampa Bay Sun sold“. The Tampa Times. 4. nóvember 1980. bls. 2C. Sótt 28. október 2023 – gegnum Newspapers.com.
- ↑ Patty LaDuca (15. nóvember 1980). „Gems trade pair; Meyers unhappy“. The Herald-News. bls. 35. Sótt 28. október 2023 – gegnum Newspapers.com.
- ↑ Peter Mehlman (14. nóvember 1979). „Metros Ready for Opener“. The Washington Post. Sótt 22. október 2023.
- ↑ „The Forgotten“. SLAM (enska). 28. maí 2013. Sótt 10. nóvember 2024.
- ↑ „Ann Meyers Drysdale Led the Way for Women in Sports“. www.nba.com (enska). Sótt 10. nóvember 2024.
- ↑ „Carol Blazejowski | WNBA Pioneer, Basketball Hall of Famer | Britannica“. www.britannica.com (enska). 25. september 2024. Sótt 10. nóvember 2024.
- ↑ „Nancy Lieberman | Biography, Teams, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 10. nóvember 2024.