Windows Live Messenger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Windows Live Messenger (WLM), er spjallforrit hannað af Microsoft fyrir Windows XP, Windows Server 2003, Windows Vista og Windows Mobile. Það kom fyrst á markaði þann 13. desember 2005 og er hluti af Windows Live-vörumerkinu. Nýjasta útgáfan er Windows Live Messenger 8.5 sem var gefið út þann 6. nóvember 2007.

Til stendur að leggja Windows Live Messenger niður og sameina það við Skype[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://windows.microsoft.com/en-US/messenger/home


  Þessi tölvunarfræðigrein sem tengist hugbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.