Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/maí, 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bara til að sjá hvernig þetta virkar langar mig til að stinga upp á (fyrir maí) Íslenskir stjórnmálaflokkar, fyrrverandi og núverandi; helst með lista yfir formenn og stjórnarþátttökur, fylgi í kosningum o.þ.h. --Akigka 5. apríl 2006 kl. 22:10 (UTC)

Mér líst bara ágætlega á það að hafa Íslenska stjórnmálaflokka. Er þá verið að tala um stjórnmálamenn líka, eða bara gengi flokkanna? --Jóna Þórunn 7. apríl 2006 kl. 20:02 (UTC)
Jú, íslenska stjórnmálamenn líka, það væri kostur. Svo er spurning hvort væri vit að búa til greinar eins og alþingiskosningar 2003, alþingiskosningar 1999, alþingiskosningar 1995 o.s.frv.? --Akigka 7. apríl 2006 kl. 21:14 (UTC)
Líst vel á þetta. --Bjarki 18. apríl 2006 kl. 02:11 (UTC)

Niðurstöður[breyta frumkóða]

Af 366 nýjum greinum sem komu inn þennan mánuðinn munu um 15 hafa tengst efni þessa samvinnuverkefnis. Margar af þessum greinum voru langar greinar, eins og t.d. sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006. Ekki er minna um vert að bættar voru greinar um íslenska stjórnmálaflokka auk þeirra sem bættust í safnið og margar gamlar ljósmyndir af íslenskum stjórnmálamönnum voru settar inn á commons í Category:Icelandic politicians. Að auki fengum við snilldarsnið fyrir kosningar Snið:Kosning sem mun gera það auðveldara í framtíðinni að skrifa um kosningaúrslit. Á heildina litið sé ég því ekki betur en þetta samvinnuverkefni hafi gengið prýðilega. --Akigka 1. júní 2006 kl. 22:16 (UTC)