Fara í innihald

Wikipedia:Grein mánaðarins/11, 2022

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

CSI: Crime Scene Investigation er bandarískur sjónvarpsþáttur og fylgir eftir réttarrannsóknarmönnum í Las Vegas og rannsóknum þeirra á mismunandi glæpum og morðmálum.

Viðtökurnar við þættinum hafa verið mjög góðar og hefur þátturinn verið sá vinsælasti á CBS-sjónvarpstöðinni, þó að þátturinn hafi oft verið gagnrýndur fyrir að sýna ónákvæma mynd af því hvernig lögreglurannsóknir eru gerðar og einnig hversu ofbeldisfullir glæpirnir eru oft sýndir.

Fimmtán þáttaraðir hafa verið gerðar og síðasti þátturinn var sýndur 27. september 2015 í Bandaríkjunum.