Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Maður spilar á tréspil í Malaví.

Malaví er landlukt land í suð-austurhluta Afríku sem liggur á milli Mósambík, Sambíu og Tansaníu. Helsta einkenni Malaví er Malaví-vatn sem þekur tæplega 1/5 hluta landsins, en samtals er flatarmál Malaví 120 þús. ferkílómetrar.

Malaví er eitt af þéttbýlustu löndum í Afríku og búa þar alls 11 milljónir manna. Fólkið lifir helst á landbúnaði og fiskveiðum í Malaví-vatni. Mikil fátækt ríkir í landinu en ríkari lönd keppast við að hjálpa Malavíbúum með því að kenna þeim arðbærari vinnubrögð í landbúnaði og fiskveiðum, ásamt fullorðinsfræðslu.

Þjóðhátíðardagur lýðveldisins er 6. júlí.

Fyrri mánuðir: Landsbókasafn Íslands - HáskólabókasafnGuðbrandur ÞorlákssonHannibal