Volvo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Volvo logo.svg

AB Volvo er sænskt stórfyrirtæki, sem þekktast er fyrir framleiðslu fólksbíla, vörubíla og strætisvagna, stofnað 1926. Hluti samsteypunnar, Volvo Aero, framleiðir þotuhreyfla fyrir sænska flugherinn og hluta í eldflaugahreyfla Ariane 5 geimflauganna. Höfuðstöðvarnar eru í Gautaborg í Svíþjóð.


  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.