Vogajurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vogajurt

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Alismatales
Ætt: Hnotsörvaætt (Ruppiaceae)
Ættkvísl: Ruppia
Tegund:
Vogajurt (R. cirrhosa)

Tvínefni
Ruppia cirrhosa
(Petagna) Grande

Vogajurt (fræðiheiti Ruppia cirrhosa ) er vatnaplanta af hnotsörvaætt (Ruppiaceae). Vogajurt er ný tegund á Íslandi en hún er náskyld lónajurt.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi“. www.ahb.is. Sótt 30. september 2019.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.