Vogajurt
Vogajurt | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
|
Vogajurt (fræðiheiti Ruppia cirrhosa ) er vatnaplanta af hnotsörvaætt (Ruppiaceae). Vogajurt er ný tegund á Íslandi en hún er náskyld lónajurt.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi“. www.ahb.is. Sótt 30. september 2019.