Lónajurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lónajurt

Lónajurt (fræðiheiti Ruppia maritima) er vatnaplanta af hnotsörvaætt. Hún vex einkum í ísöltu vatni í sjávarlónum.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lónajurt (Ruppia maritima)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 30. september 2019.
  2. „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Sótt 30. september 2019.