Vlad Filat
Vlad Filat | |
---|---|
![]() | |
Forsætisráðherra Moldavíu | |
Í embætti 25. september 2009 – 25. apríl 2013 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 6. maí 1969 |
Þjóðerni | Moldóvskur |
Stjórnmálaflokkur | Demókrataflokkurinn |
Maki | Sanda Filat |
Börn | Luca, Iustina |
Vladimir Filat (fæddur 6. maí 1969) er moldóvskur stjórnmálamaður. Hann var forsætisráðherra Moldóvu frá 25. september 2009 til 25. apríl 2013.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Vlad Filat“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. ágúst 2012.
