Fara í innihald

Viswanathan Anand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viswanathan Anand
Fæddur
Viswanathan Anand

11. desember 1969
Þekktur fyrirskák
TitillStórmeistari, Heimsmeistari

Viswanathan Anand, (Tamílska: விசுவநாதன் ஆனந்த்) (fæddur 11. desember 1969) er indverskur stórmeistari og fyrrverandi heimsmeistari í skák. Hann tapaði fyrir Magnusi Carlsen með 3,5 vinningum gegn 6,5 í einvígi um titilinn, sem lauk 22. nóvember 2013.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.