Viswanathan Anand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Viswanathan Anand

Viswanathan Anand 08 14 2005.jpg

Fæddur Viswanathan Anand
11. desember 1969
Chennai, Tamil Nadu, Indlandi
Þekktur fyrir skák
Þjóðerni Indland breyta
Starf/staða chess player breyta
Titill Stórmeistari, Heimsmeistari
Trú Hindúismi breyta
Háskóli Loyola College breyta
Verðlaun Arjuna Award breyta

Viswanathan Anand, (Tamílska: விசுவநாதன் ஆனந்த்) (fæddur 11. desember 1969) er indverskur stórmeistari og fyrrverandi heimsmeistari í skák. Hann tapaði fyrir Magnusi Carlsen með 3,5 vinningum gegn 6,5 í einvígi um titilinn, sem lauk 22. nóvember 2013.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.