Vísir (vefmiðill)
Útlit
(Endurbeint frá Visir.is)
Vísir eða visir.is er íslensk fréttasíða í eigu Sýnar.
Vísir er fréttavefur í eigu Sýnar. Hann var stofnaður 1. apríl árið 1998. Á vefnum má finna efni frá ýmsum öðrum miðlum Sýnar, t.a.m. Stöð 2, Stöð 2 Sport, Bylgjunni, FM957 og X-inu. Þann 1. desember árið 2017 keypti Fjarskipti hf. Vísi af 365 miðlum ásamt Stöð 2 og Bylgjunni.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is“. Kjarninn. 19. janúar 2018. Sótt 24. febrúar 2018.