Fara í innihald

Frétt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fréttir eru upplýsingar um núverandi viðburði. Þessum upplýsingum er komið til skila með mismunandi miðlum: tali, prenti, pósti, útsendingum, fjarskiptum eða vitnisburði fólks á viðburðum.

Fréttir geta verið um stríð, ríkið, stjórnmál, menntun, heilsu, hagkerfi, viðskipti, tísku, íþróttir, skemmtun, umhverfið og óvenjulega viðburði. Tilkynningar frá ríkinu, varðandi athafnir, lög, skatta, heilsu og glæpamenn hafa verið flokkaðar sem fréttir frá örófi alda. Tæknilegar og samfélagslegar breytingar, hafa aukið hraðann sem fréttir geta borist til fólks og haft áhrif á innihaldið.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.