Villarrica (borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Villarrica, Villarricavatn og eldfjallið Villarrica.

Villarrica er borg og sveitarfélag í Araucanía-fylki í Suður-Chile. Villarrica liggur við Villarricavatn. Borgina stofnsetti Jerónimo de Alderete árið 1552.