Fara í innihald

Villarricavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Villarricavatni og Villarricaeldfjalli.

Villarricavatn (spænska: Lago Villarrica) er stöðuvatn í Araucanía-fylki í Suður-Chile. Villarrica er stærsta borgin nálægt vatninu. Villarricavatn er 173 ferkílómetrar. Úr vatninu rennur áin Río Toltén.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.