Vignir Fannar Víkingsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vignir Fannar Víkingsson
Upplýsingar
Fullt nafn Vignir Fannar Víkingsson
Fæðingardagur 6. mars 1991 (1991-03-06) (29 ára)
Fæðingarstaður    Selfoss, Ísland
Hæð 1,84m
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Stokkseyri
Númer 14
Yngriflokkaferill
Ægir
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2012
2016
Ægir
Stokkseyri
15 (0)
2 (0)   

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Vignir Fannar Víkingsson (f. 6. mars 1991) er fyrrum íslenskur knattspyrnumaður sem lék sem sóknarsinnaður miðjumaður fyrir Ægir í Íslensku 3. deildinni og síðar Stokkseyri í Íslensku 4. deildinni. Hann þykir hafa einstaklega góða sýn og les leikinn vel og var hann mikilvægur í föstum leikatriðum og langskotum fyrir bæði lið. Vignir spilaði 15 leiki fyrir Ægi og 2 leiki fyrir Stokkseyri. [1]

Vignir hætti að stunda knattspyrnu vegna skóla og fluttninga til Akureyrar þar sem hann leggur stund á Sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri. Aldrei er samt að vita hvort eða hvenær hann tekur skónna af hillunni.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=167729