Viðarkveif
Útlit
Viðarkveif | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rauðbrúnir sveppir vaxa úr rotnandi tré sem þakið er mosa.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Galerina marginata (Batsch) Kühner (1935) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Agaricus marginatus Batsch (1789) |
Viðarkveif (fræðiheiti: Galerina marginata) er lítill brúnn sveppur sem inniheldur banvæn eiturefni. Banvænn skammtur er tvær matskeiðar. Rotnandi viður er kjörlendi sveppsins. Viðalkveif fannst í Kjarnaskógi á 50 m svæði á brún göngustígs sem borið var á viðarkurl. Eitrið í viðarkveif er amatoxín og það kemur í veg fyrir próteinmyndun og veldur skaða á nýrum, lifur og meltingarfærum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Viðarkveif.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Viðarkveif.