Varablómabálkur
Útlit
(Endurbeint frá Lamiales)
Varablómabálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
|
Varablómabálkur (fræðiheiti: Lamiales) er ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur um 11.000 tegundir í um tíu ættum. Þessum ættbálki tilheyra þekktar plöntur, eins og lavendill, askur, jasmína, ólífuviður og tekk, og nokkur vel þekkt krydd á borð við mintu, basilíku og rósmarín.