Veiðiferðin
Útlit
Veiðiferðin | |
---|---|
![]() Auglýsing úr Morgunblaðinu | |
Leikstjóri | Andrés Indriðason |
Handritshöfundur | Andrés Indriðason |
Leikarar | |
Frumsýning | 8. mars, 1980 |
Lengd | 84 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Veiðiferðin er íslensk fjölskyldumynd eftir Andrés Indriðason frá árinu 1980.
