Vatnspest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnspest
ElodeaCanadensis.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki(Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperma)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocotyledonae)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ættkvísl: Elodea
Tegund:
E. canadensis

Tvínefni
Elodea canadensis
Michx.
Samheiti

Vatnspest (fræðiheiti: Elodea canadensis) er fjölær vatnaplanta, ættuð frá Norður-Ameríku.[1][2][3] Hún hefur villst frá ræktun víða um heim og var fyrst skráð á Bretlandseyjum um 1836.[4][5] Síðan þá hefur hún fundist í nær öllum löndum Evrópu.[6][7]

Hún er oft notuð í fiskabúrum og er fjölgað með græðlingu.[8]


Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Flora of North America: Elodea canadensis
  2. Plants of British Columbia: Elodea canadensis
  3. Jepson Flora: Elodea canadensis
  4. Hackney, P. 1992.(Ed.) Stewart and Corry's Flora of the North-east of Ireland. Institute of Irish Studies and The Queen's University of Belfast. ISBN 0-85389-446-9 (HB)
  5. Simpson, D.A. (1984). „A short history on the introduction and spread of Elodea Michx. in the British Isles“. Watsonia. 15: 1–9.
  6. Poulis, Georgios; Zervas, Dimitrios (20. desember 2017). „First confirmed record of Elodea canadensis Michx. (Hydrocharitaceae) in Greece“. Hacquetia (enska). 16 (2). doi:10.1515/hacq-2017-0001. ISSN 1854-9829. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. desember 2017. Sótt 15. febrúar 2019.
  7. Flora of NW Europe: Elodea canadensis Geymt 2008-03-11 í Wayback Machine
  8. Hiscock, P. (2003). Encyclopedia of Aquarium Plants Interpret Publishing, United States and Canada ISBN 0-7641-5521-0.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.