Vantaa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning borgarinnar

Vantaa (sænska: Vanda) er borg í Suður-Finnlandi, staðsett rétt hjá Helsinki. Vantaa, Helsinki, Espoo og Kauniainen mynda Helsinki-höfuðborgarsvæðið. Vantaa er fjórða fjölmennasta borg Finnlands með um það bil 229.000 íbúa (2019) dreifða yfir 243 km² svæði. Stærsti flugvöllur Finnlands, Helsinki-Vantaa flugvöllur, er staðsettur í borginni.

Íbúar[breyta | breyta frumkóða]

Íbúar borgarinnar frá árinu 1805 - 2013.

Ár Íbúar
1805 4840
1865 6974
1880 7819
1890 8865
1900 11.110
1910 18.321
1920 22.368
1930 23.558
1940 31.511
1950 14.976
1960 41.906
1970 72.215
1980 129.918
1990 152.263
2000 176.386
2007 190.058
2010 200.029
2011 201.574
2013 206.960