Vanadín
Útlit
(Endurbeint frá Vanadíum)
Títan | Vanadín | Króm | |||||||||||||||||||||||
Níóbín | |||||||||||||||||||||||||
|
Vanadín (eða vanadíum) er frumefni með efnatáknið V og sætistöluna 23 í lotukerfinu. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem finnst blandað í ýmsum steintegundum og er aðallega notað til að framleiða ýmsar málmblöndur. Frumefnið er eitt af þeim 26 frumefnum sem fyrirfinnast að jafnaði í lífverum.
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Andrés Manuel del Río uppgötvað vanadín í Mexíkó árið 1801. Hann kallaði efnið „brúnt blý“. Svíinn Nils Gabriel Sefström gaf málmi þessum sitt núverandi nafn eftir Vanadís sem var annað heiti fyrir Freyju.