Fara í innihald

Valgerður Þóroddsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Valgerði Þóroddsdóttir)

Valgerður Þóroddsdóttir er íslenskt skáld, pistlahöfundur og útgefandi. Hún er einn stofnandi ljóðabókaseríunnar Meðgönguljóða og stofnandi forlagsins Partusar.

Valgerður er langa-langafabarn Guðmundar Friðjónssonar skálds, langafabarn Þórodds Guðmundssonar skálds og Gunnars G. Schram lagaprófessors, og dóttir Þórodds Bjarnasonar prófessors.