Fara í innihald

Valdimar Jóhannsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. febrúar 2022 kl. 22:14 eftir Cinquantecinq (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. febrúar 2022 kl. 22:14 eftir Cinquantecinq (spjall | framlög) (aldur)
Valdimar Jóhannsson
Fæddur28. apríl 1978 (1978-04-28) (46 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Valdimar Jóhannsson (f. 28. apríl 1978) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Valdimar hefur unnið hin ýmsu störf kvikmyndagerðar, m.a.s. gripill, ljósamaður, tökumaður og brellutæknir.[1] Fyrsta kvikmynd Valdimars í fullri lengd er Dýrið (2021) sem hann bæði leikstýrði og skrifaði.

Kvikmyndir

  • Harmsaga (2008) (Stuttmynd)
  • Dögun (2012) (Stuttmynd)
  • Dýrið (2021)

Tilvísanir

  1. „Valdimar Jóhannsson“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 15. janúar 2022.

Tenglar