Fara í innihald

V for Vendetta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um myndasögu. Til að sjá greinina um kvikmyndina má sjá V for Vendetta (kvikmynd).

V for Vendetta er myndasögu ritröð sem var skrifuð af Alan Moore frá 1982 til 1985 og teiknuð að mestu af David Lloyd. Sagan fjallar um dystópíu framtíð í Bretlandi þar sem dularfullur stjórnleysingi berandi Guy Fawkes-grímu vinnur að því að koma fasískri stjórn landsins frá og hefur mikil áhrif á fólkið sem hann kynnist. Sagan var kvikmynduð 2005 og bar sama heiti.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]