Fara í innihald

V for Vendetta (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

V for Vendetta er spennukvikmynd frá árinu 2006, sem leikstýrt var af James McTeigue og framleitt af Joel Silver og Wachowski-systrum. Myndin var byggð á samnefndri myndasögu eftir Alan Moore og David Lloyd.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.