Sin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sin er seigt knippi úr trefjóttum bandvef sem tengir vöðva við bein.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Getið þið útskýrt fyrir mér hvað sin er? Úr hverju eru sinar og hvert er hlutverk þeirra?“. Vísindavefurinn. Sótt 11. janúar 2022.