Víkur (skipafélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Víkur h.f. var íslenskt skipafélag sem var stofnað 1968. Félagið sinnti venjulegum vöruflutning fram til 1974 en þá hóf félagið að sigla með krýolít frá Ivittuut í Grænlandi og til Danmerkur. Fyrirtækið reyndi fyrir sér við flutning á saltfiski en snéri sér svo að saltflutningum.