Trjónupeðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Trjónupeðla
Psilocybe semilanceata 250px.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Flokkur: Beðsveppir (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Slíkjusveppaætt (Strophariaceae)
Ættkvísl: Psilocybe
Tegund: P. semilanceata
Tvínefni
Psilocybe semilanceata
(Fr.) P.Kumm. (1871)
Samheiti

Agaricus semilanceatus Fr. (1838)
Geophila semilanceata (Fr.) Quél. (1886)
Panaeolus semilanceatus (Fr.) J.E.Lange (1936)
Panaeolus semilanceatus (Fr.) J.E.Lange (1939)

Trjónupeðla (Fræðiheiti: psilocybe semilanceata) er lítill hattsveppur sem vex í graslendi víða í norðanverðri Evrópu. Hann inniheldur efnin psylocybin og baeocystin sem geta valdið ofskynjunaráhrifum. Trjónupeðla vex í byrjun ágúst, september og alveg fram í byrjun nóvember, en september er háannatímabil sveppsins[1] Sveppurinn er algengur á Íslandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]