Þríbrotar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trilovitae)
Þríbrotar
Tímabil steingervinga: Árkambríum[1][2]síðperm
Kainops invius, early Devonian
Paradoxides sp., late Cambrian
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Trilobitomorpha
Flokkur: Trilobita
Ættbálkar
Koneprusia brutoni

Þríbrotar (fræðiheiti Trilobita (áður Trilovitae) eru aldauða hópur sjávarliðdýra, sem finnast sem steingervingar í sjávarseti frá fornlífsöld. Þríbrotar eru einkennisdýr kambríumtímabilsins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. B. S., Lieberman (2002), „Phylogenetic analysis of some basal early Cambrian trilobites, the biogeographic origins of the eutrilobita, and the timing of the Cambrian radiation“, Journal of Paleontology (4. útgáfa), 76 (4): 692–708, doi:10.1666/0022-3360(2002)076<0692:PAOSBE>2.0.CO;2
  2. Fortey, Richard (2000), Trilobite!: Eyewitness to Evolution, London: HarperCollins, ISBN 978-0-00-257012-1
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.