Fara í innihald

Trifolium trichocalyx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium trichocalyx

Ástand stofns

Í mikilli hættu (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Trifolium
Tegund:
T. trichocalyx

Tvínefni
Trifolium trichocalyx
A.Heller
Samheiti

Trifolium oliganthum var. trichocalyx (A.Heller)McDermott

Trifolium trichocalyx er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt.[1][2]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Trifolium trichocalyx er einlendur í Monterey County, Kaliforníu, þar sem hann hefur eingöngu fundist á Monterey skaga, í "closed-cone pine forest" búsvæði.[3]

Í Del Monte skógi er hann með Potentilla hickmanii og Piperia yadonii.[4] Þessi tegund er skráð í útrýmingarhættu af U.S. Federal Government og Kaliforníuríki.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jepson Manual Treatment
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium trichocalyx. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. „California Native Plant Society Rare Plant Profile“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. mars 2012. Sótt 6 ágúst 2017.
  4. C. Michael Hogan and Michael P. Frankis. 2009. Monterey Cypress: Cupressus macrocarpa, GlobalTwitcher.com ed. N. Stromberg

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.