Fara í innihald

Trifolium trichocalyx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium trichocalyx

Ástand stofns

Í mikilli hættu (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Trifolium
Tegund:
T. trichocalyx

Tvínefni
Trifolium trichocalyx
A.Heller
Samheiti

Trifolium oliganthum var. trichocalyx (A.Heller)McDermott

Trifolium trichocalyx er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt.[1][2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Trifolium trichocalyx er einlendur í Monterey County, Kaliforníu, þar sem hann hefur eingöngu fundist á Monterey skaga, í "closed-cone pine forest" búsvæði.[3]

Í Del Monte skógi er hann með Potentilla hickmanii og Piperia yadonii.[4] Þessi tegund er skráð í útrýmingarhættu af U.S. Federal Government og Kaliforníuríki.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jepson Manual Treatment
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium trichocalyx. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  3. „California Native Plant Society Rare Plant Profile“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. mars 2012. Sótt 6. ágúst 2017.
  4. C. Michael Hogan and Michael P. Frankis. 2009. Monterey Cypress: Cupressus macrocarpa, GlobalTwitcher.com ed. N. Stromberg

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.