Trifolium nigrescens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium nigrescens

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. nigrescens

Tvínefni
Trifolium nigrescens
Viv.

Trifolium nigrescens, er einær tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt,[1][2] sem er útbreidd kring um Miðjarðarhaf, einnig norður Afríku, og Miðausturlönd. Honum var lýst af Domenico Viviani.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftust í eftirfarandi undirtegundir:[1]

  • T. n. nigrescens
  • T. n. petrisavii

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK.
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium nigrescens. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  • Dyntaxa Trifolium nigrescens
  • Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
  • Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
  • Roskov Yu.R., 2005 Editorial scrutiny: Northern Eurasia data Import (unpubl.)
  • Viviani,D., 1808 Fl.Ital.Fragm.
  • Roskov,Yu.R., 1993 Bot.Zhurn.(Leningrad) 78(6):76-79. Amoria nigrescens...
  • ILDIS World Database of Legumes
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.