Trifolium nigrescens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium nigrescens
Trifolium nigrescens Monacia Corse.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. nigrescens

Tvínefni
Trifolium nigrescens
Viv.

Trifolium nigrescens, er einær tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt,[1][2] sem er útbreidd kring um Miðjarðarhaf, einnig norður Afríku, og Miðausturlönd. Honum var lýst af Domenico Viviani.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftust í eftirfarandi undirtegundir:[1]

 • T. n. nigrescens
 • T. n. petrisavii

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
 2. Trifolium nigrescens. Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA. Sótt 15 December 2015.
 • Dyntaxa Trifolium nigrescens
 • Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
 • Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
 • Roskov Yu.R., 2005 Editorial scrutiny: Northern Eurasia data Import (unpubl.)
 • Viviani,D., 1808 Fl.Ital.Fragm.
 • Roskov,Yu.R., 1993 Bot.Zhurn.(Leningrad) 78(6):76-79. Amoria nigrescens...
 • ILDIS World Database of Legumes Snið:Wayback
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.