Fara í innihald

Trifolium albopurpureum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trifolium albopurpureum
Trifolium albopurpureum ásamt Lasthenia californica
Trifolium albopurpureum ásamt Lasthenia californica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Trifolium
Tegund:
T. albopurpureum

Tvínefni
Trifolium albopurpureum
Torr. & A.Gray
Samheiti

Trifolium pseudo-albopurpureum P.B.Kenn.
Trifolium olivaceum var. griseum Jeps.
Trifolium olivaceum var. columbinum (Greene)Jeps.
Trifolium olivaceum Greene
Trifolium neolagopus Lojac.
Trifolium macraei var. albopurpureum (Torr. & A.Gray)Greene
Trifolium insularum P.B.Kenn.
Trifolium helleri P.B.Kenn.
Trifolium columbinum var. olivaceum (Greene)Jeps.
Trifolium columbinum var. argillorum Jeps.
Trifolium columbinum Greene
Trifolium albopurpureum var. olivaceum (Greene)Isely
Trifolium albopurpureum var. neolagopus (Lojac.)McDermott

Trifolium albopurpureum[1] er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt.[2][3]

Hann er ættaður frá vesturströnd Norður Ameríku frá British Columbia, Kalifornía og Sierra Nevada, til Baja California. Hann finnst í margskonar búsvæðum, þar á meðal "Kaliforníu chaparral og skóglendi", graslendi, skóglendi, og fjalllendi.

Trifolium albopurpureum er einær jurt, ýmist jarðlægur eða uppréttur. Smáblöðin eru 1 til 3 sm löng, og hærð. Blómskipunin er ax, 0.5 til 2 sentimetra breitt, purpurarautt og hvítt að lit.

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Trifolium albopurpureum er oft talinn samanstanda af þremur afbrigðum. Þau eru:

  • Trifolium albopurpureum var. albopurpureum
  • Trifolium albopurpureum var. dichotomum
  • Trifolium albopurpureum var. olivaceum

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  2. ILDIS World Database of Legumes
  3. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium albopurpureum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.