Fara í innihald

Trey Parker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trey Parker
Parker á The Amazing Meeting þann 20. janúar 2007
Upplýsingar
FæddurRandolph Severn "Trey" Parker III
19. október 1969 (1969-10-19) (54 ára)
Helstu hlutverk
Margir í South Park
Joe "Coop" Cooper í BASEketball
Gary Johnston í Team America: World Police
Alferd Packer í Cannibal! The Musical
Joe Young í Orgazmo
Emmy-verðlaun
Framúrskarandi teiknimyndasería
2005 - South Park þátturinn Best Friends Forever
2007 - South Park episode, Make Love, Not Warcraft.

Randolph Severn „Trey“ Parker III (f. 19. október 1969) er handritshöfundur sjónvarpsþáttana South Park sem hann, ásamt Matt Stone, skapaði. Hann talsetur einnig fjölda persóna í þáttunum.

South Park persónur talsettar af Parker

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.