Fara í innihald

Trölleski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trölleski
Equisetum myriochaetum í Royal Botanic Gardens, Edinborg
Equisetum myriochaetum í Royal Botanic Gardens, Edinborg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Undirættkvísl: Equisetum subg. Hippochaete
Tegund:
E. myriochaetum

Tvínefni
Equisetum myriochaetum
Schltdl. and Cham., 1830[1]
Samheiti

Hippochaete myriochaeta (Schldl. & Cham.) Holub
Equisetum ramosissimum f. sprucei Milde
Equisetum ramosissimum f. muelleri Milde
Equisetum myriochaetum var. laxum Milde
Equisetum myriochaetum var. densum Milde
Equisetum mexicanum Milde

Trölleski í Grasagarði Belgíu í Meise

Trölleski (fræðiheiti: Equisetum myriochaetum[2]) er elfting sem er ættuð frá mið og suður Ameríku (Nicaragua, Costa Rica, Kólumbía, Venesúela, Ecuador, Perú og Mexíkó). Þetta er stærsta tegundin í ættkvíslinni, nær oft 4,6m, og hæst 7,3m.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.