Tondeleyo og fleiri lög
Útlit
Tondeleyo og fleiri lög | |
---|---|
EXP-IM 72 | |
Flytjandi | Óðinn Valdimarsson, Atlantic kvartettinn, Ingibjörg Þorbergs, Marz bræður, hljómsveit Jan Morávek, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, hljómsveit Carl Billich, Sigfús Halldórsson |
Gefin út | 1960 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Tondeleyo og fleiri lög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytur Óðinn Valdimarsson og Atlantic kvartettinn lagið Útlaginn, Ingibjörg Þorbergs, Marz bræður og hljómsveit Jan Morávek, flytja Kvölds í ljúfum blæ (Man ég þinn koss), Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og hljómsveit Carl Billich flytja Blikandi haf og Sigfús Halldórsson leikur og syngur Tondeleyo. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.