Fara í innihald

Tondeleyo og fleiri lög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tondeleyo og fleiri lög
Bakhlið
EXP-IM 72
FlytjandiÓðinn Valdimarsson, Atlantic kvartettinn, Ingibjörg Þorbergs, Marz bræður, hljómsveit Jan Morávek, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, hljómsveit Carl Billich, Sigfús Halldórsson
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Tondeleyo og fleiri lög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytur Óðinn Valdimarsson og Atlantic kvartettinn lagið Útlaginn, Ingibjörg Þorbergs, Marz bræður og hljómsveit Jan Morávek, flytja Kvölds í ljúfum blæ (Man ég þinn koss), Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og hljómsveit Carl Billich flytja Blikandi haf og Sigfús Halldórsson leikur og syngur Tondeleyo. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.

  1. Útlaginn - Lag - texti: Guard - Jón Sigurðsson
  2. Kvölds í ljúfum blæ - Lag - texti: Lindeman, Stutz - Þorsteinn Sveinsson - Hljóðdæmi
  3. Blikandi haf - Lag og texti: Freymóður Jóhannsson - Hljóðdæmi
  4. Tondeleyo - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson