The Rasmus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

The Rasmus er finnsk rokkhljómsveit stofnuð 1994. Fyrsta plata hennar, Peep, kom út 1996. Tíu árum síðar, 2006 léku þeir á færeysku tónlistarhátíðinni Summarfestivalurin.

Hljómsveitarmeðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Eitt eiga meðlimirnir sameiginlegt - þeir eru allir fæddir 1979.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist