The Rasmus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Rasmus er finnsk rokkhljómsveit stofnuð 1994. Fyrsta plata hennar, Peep, kom út 1996. Árið 2022 var sveitin fulltrúi Finnlands í Eurovision.

Hljómsveitarmeðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Eitt eiga meðlimirnir sameiginlegt - þeir eru allir fæddir 1979.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist